Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Vestrapúkar komnir í úrslit

Eldri púkarnir úr Vestra, eða B-liðið í körfuboltanum, sem tekur þátt í Íslandsmóti í 3. deildinni, gerði sér lítið fyrir og kom sér í...

KÖKUSKREYTINGAR Á UNGLINGALANDSMÓTI UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hefst fimmtudaginn 3. ágúst og stendur það fram á sunnudaginn 6. ágúst.
video

S. Helgason styrkir knattspyrnudeild Vestra

Á föstudaginn var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning á milli knattspyrnudeildar Vestra og S.Helgason.  S.Helgason, áður Sólsteinar, hafa verið einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar frá...

Vestri: vann sinn annan sigur í Bestu deildinni á „heimavelli“

Karlalið Vestra í Bestu deildinni gerði það gott í gær. Liðið lék sinn fyrsta "heimaleik" á leiktímabilinu en þar sem völlurinn á...

Hjólreiðar: Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí

Hjólreiðadeild Vestra heldur Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí. Skráning hér https://netskraning.is/ungduro-iso/ Hjólreiðadeildin hvetur börn og unglinga í bænum til að skrá sig til leiks. Mæting kl 11 upp...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023 vann silfur í gær á EM í bogfimi

Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, búsett í Súgandafirði, vann í gær silfur í liðakeppni í bogfimi á Evrópumeistaramóti U21 innandyra sem haldið...

Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...

Sætur sigur Vestra

Eftir hörkuspennandi fimmhrinu leik Vestrakvenna á laugardaginn í blaki gegn Fylkiskonum, vannst sætur sigur. Fyrsta hrinan var æsispennandi og endaði í 25-27 fyrir Fylki...

Nýjustu fréttir