Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Fjórir fulltrúar Vestra í lokaæfingahópum U16 og U18 landsliða

Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna æfingahópa fyrir sumarið 2019. Vestri á fjóra fulltrúa í hópunum,...

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Lengjudeildin: sterkt stig Vestra gegn toppliðinu

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni sótti heima á laugardaginn Fjölni í Grafarvogi, eitt af efstu liðum deildarinnar. Liðið átti ljómandi góðan leik og...

Körfuboltinn fer að rúlla um helgina

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti á næstu helgi. Meistaraflokkur karla hefur leik á Íslandsmótinu á föstudaginn með heimaleik  gegn Snæfelli. Frítt er...

Karfan: Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn...

Knattspyrnulið Vestra í efsta sæti 2. deildar karla!

Knattspyrnulið karla í Vestra átti flottan leik í gær á móti Völsungi sem þeir sigruðu 2-0. Völsungur er þannig dottinn í 3. sæti með 27...

Nemanja Knezevic áfram hjá Vestra

Miðherjinn Nemanja Knezevic hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og tekur því slaginn með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þetta kemur fram á vefnum Golf.is og þar var jafnframt...

Nýjustu fréttir