Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Blak: Vestri Kjörísbikarmeistarar

Bikarmót yngri flokka í blaki var haldið á Akureyri um síðustu helgi 11.-13. febrúar.  Mótið var fyrir tvo aldurshópa, undir 16 ára...

Knattspyrna: Hörður vann 6:0 í gærkvöldi

Hörður Ísafirði lék í gærkvöldi við Reyni frá Hellissandi í 4. deildinni C riðli. Ísfirðingarnir höfðu mikla yfirburði...

Vestri fjölmennir á Nettómótið

Tæplega 50 ungir iðkendur Körfuknattleiksdeildar Vestra eru á leið á Nettómótið stóra í Reykjanesbæ sem fram fer um helgina. Mótið er ætlað börnum í...

Vestri: byrja á tapi á Akureyri

Lengjudeildin í knattspyrnu karla hófst um helgina. Vestri ferðaðist til Akureyrar og lék við Þór í Boganum. Leikurinn var jafn og segir...

Handbolti: ÍR dregur kæruna til baka

Í gær birtu handknattleiksdeildir ÍR og Harðar Ísafirði sameiginlega yfirlýsingu varðandi eftirmál af leik liðanna á laugardaginn. Þar vann Hörður með eins...

Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur...

Handbolti: Hörður áfram á toppnum í Grill66 deildinni

Hörður frá Ísafirði heldur toppsætinu í Grilldeildinni eftir sigur liðsins í gærkvöldi. Leikið var fyrir sunnan við Kórdrengina og leik leiknum 31:29....

Karfan: Vestri vann Fjölni í gærkvöldi

Karlalið Vestra bar í gærkvöldi sigurorð af liði Fjölnis frá Reykjavík í 1. deild körfuknattleiksins með 81:77 stigum. Leikið var á Ísafirði.

Flaggskip Vestra í körfunni gerði það gott

Flaggskipið, B-lið meistaraflokks karla í körfuknattleik , mætti liði Grundarfjarðar í 3. deild karla í gær í Bolungarvík. Fyrri leik liðana í vetur endaði...

Nýjustu fréttir