Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Norðurlandamótinu lokið – drengirnir í 3. sæti

Norðurlandamóti unglinga í körfuknattleik lauk í gær. Mótið fór fram í Finnlandi. Íslendingar sendu fjögur lið til keppni, drengja og stúlknalið tveimur aldursflokkum 16...

Gréta Proppé Hjaltadóttir í U15 landsliðinu

Gréta Proppe Hjaltadóttir, Vestra hefur verið valið í U15 lið stúlkna Körfuknattleikssambands íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti Copenhagen-Invitational í Danmörku og fram...

Vestfjarðamótið í sjómanni 2023

Vestfjarðamótið í sjómanni verður haldið föstudaginn 2. júní næstkomandi kl. 20:30 á Verbúðinni í Bolungarvík. Í tilkynningu frá...

Ólympíufari segir frá

Fyrirlestraröðin Vísindaportið hefur verið fastur liður í starfsemi Háskólaseturs frá upphafi. Fyrirlestrarnir eru fluttir í hádeginu á föstudögum...

Kristín keppir í París

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Evrópumeistaramóti DSISO í París sem hefst á laugardaginn og stendur til 4. nóvember. Kristín keppir þar í sínum...

Vestralið á ReyCup 2019

Um síðustu helgi lögðu Vestrakrakkar land undir fót og tóku þátt í hinu gríðarstóra ReyCup-móti sem haldið er af Þrótti í Laugardalnum. Að þessu...

Mimi með tvö mörk í fyrsta sigri Vestra

Mimi Eiden skoraði tvö mörk þegar Vestri sigraði Álftanes í 2. deild kvenna á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur...

Knattspyrna: Nacho Gil framlengir hjá Vestra

Spán­verj­inn Nacho Gil hef­ur gert nýj­an samn­ing við Vestra og mun leika áfram með liðinu í næ­stefstu deild Íslands­móts­ins í knatt­spyrnu. Vestri grein­ir frá...

Afrekssjóður HSV gerir samning við fimm íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr Afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga en alls bárust þrettán umsóknir um styrk úr sjóðnum. Stjórn Afrekssjóðsins...

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Nýjustu fréttir