Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri vann Völsung 1:0

Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...

Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17....

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

Skotís: 15 verðlaun um helgina í skotfimi og bogfimi

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafirði gerðu það gott á tveimur mótum um helgina. Á Ísafirði var haldið landsmót í tveimur greinum skotíþrótta, þrístöðu...

Karfan: Vestri efstur í 2. deild mfl. karla

Um síðustu helgi lauk keppni í 2. deild karla. Þá var mikilvægur leikur fyrir körfuknattleiksdeild Vestra sem gat með sigri endaði tímabilið...

Fimm Vestfirðingar kepptu á Hjólreiðahelgi Greifans

Hjólreiðahelgi Greifans var haldin á Akureyri um næstsíðustu helgi. Hátíðin var glæsileg að vanda með mörgum fjölbreyttum hjólreiðaviðburðum og átti Vestri fimm þátttakendur. Sigurður og...

Knattspyrna: Gunnar Heiðar þjálfar Vestra

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn næsti þjàlfari Vestra. Gunnar Heiðar var landsliðsmaður í knattspyrnu og var í atvinnumennsku...

Karfan: Norðurlandamótinu lokið – drengirnir í 3. sæti

Norðurlandamóti unglinga í körfuknattleik lauk í gær. Mótið fór fram í Finnlandi. Íslendingar sendu fjögur lið til keppni, drengja og stúlknalið tveimur aldursflokkum 16...

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

knattspyrna: Vestri sigraði Kára 3:1

Vestri sigraði lið Kára 3-1 á laugardaginn í fyrta leik sumarsins.  Liðið var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, komust fljótlega yfir með marki...

Nýjustu fréttir