Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Jón Gunnar vann 1. maí golfmótið

Úrslit hafa verið birt í 1. maí golfmótinu á Ísafirði. Efstur varð Jón Gunnar Kanishka Shiransson, Baldur Ingi Jónasson varð annar og þriðji  varð Neil Shiran K Þórisson. Alls voru 11 keppendur, níu frá...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Gnúpverjar mæta á Torfnes

Á morgun kl. 18:00 tekur Vestri á móti Gnúpverjum í sínum þriðja leik í 1. deild karla í körfubolta. Vestri hóf veturinn með glæstum sigri...

Knattspyrna: Vestri vann í Ólafsvík

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Ólafsvíkur í gær. Liðið vann Víking örungglega 3:0 í Lengjudeildinni og er nú í...

Vestri: Hjólasumarið er byrjað

Stíf dagskrá verður hjá hjólreiðadeild Vestra á Ísafirði í vikunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hjólreiðadeildin vill...

Handbolti: Hörður nálægt sigri í Breiðholtinu

Karlalið Harðar í Olísdeildinni í handknattleik lék tvo leik um helgina, báða fyrir sunnan. Fyrri leikurinn var við ÍR, liðið sem kom...

Torfnes: hlaupabrautin víkur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna...

Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn til Abu Dabi í dag.

Frá íþróttafélaginu Ívari: Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn halda af stað áleiðis til Abu Dabi í dag. Þar munu þeir taka þátt í heimsleikum Special...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Nýjustu fréttir