Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Púkamótið – skráning hafin

opnað hefur verið fyrir skráninu í Púkamótið vinsæla á Ísafirði, sem verður haldið dagana 28. og 29. júní í sumar. Dagskrá mótsins liggur fyrir og...

Bronsleikar Völu Flosadóttur á Bíldudal

Bronsleikar Völu Flosadóttur fóru fram á Bíldudal miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Að sögn Páls Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra Héraðssambands Hrafna Flóka, fór mótið vel fram og...

Toppslagur á Torfnesi

Það verður toppslagur í 13. umferð 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli í dag kl 14. Vestri, sem er í 3. sæti mætir Selfoss...

Bandarískur leikstjórnandi til Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Andre Cornelius er genginn til liðs við Vestra. Andre er fjölhæfur leikstjórnandi sem býr yfir miklum hraða og snerpu. Hann lék með...

Enn taplausir á heimavelli

Sigurganga Vestra á heimavelli hélt áfram á föstudag þegar liðið lagði Hamar í íþróttahúsinu á Torfnesi, 93 : 81. Leikurinn var fjörugur, hraður og...

Körfubolti: Julio de Assis til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Liðsstyrkur: van Dijk til Vestra

Van Dijk er genginn til liðs við knattspyrnulið Vestra, sem leikur í Lengjudeildinni. Ekki er það Liverpool maðurinn enda er hann meiddur...

Ýmir mætir á Torfnes

Og enn er blakveisla á Torfnesi því á sunnudaginn mætir Ýmir og mun takast á við kvennalið Vestra í 1. deild Íslandsmótsins. Bæði liðin...

Ísafjörður: Vestri-Völsungur 1.deild kvenna í blaki

Vel hefur gengið hjá blakliði Vestra í 1. deild kvenna þetta haustið og nú er komið að loka leik stelpnanna á þessu ári þegar...

Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17....

Nýjustu fréttir