Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Körfubolti: Vestri mætir Breiðablik í Jakanum í kvöld

Vestri tekur á móti Breiðabliki á Jakanum, föstudaginn 22. nóvember kl. 19:15. Við hvetjum alla til að mæta á Jakann og styðja strákna. Þetta...

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Vestri vann Þrótt 1:0

Knattspyrnulið Vestra náði að knýja fram sigur á liði Þróttar Reykjavík í Lengjudeildinni með marki á 90. mínútu leiksins. Það var varamaðurinn Viðar Þór Sigurðsson...

Körfuknattleiksdeild Vestra semur við Nebojsa

Í gær gekk Körfuknattleiksdeild Vestra frá nýjum þriggja ára samningi við Nebojsa Knezevic en frá þessu er sagt á síðu Vestra. Þetta eru mikil...

Bogfimi: gull og brons til Vestfirðinga á Norðurlandamóti

Skotíþróttafélag Ísfirðinga átti tvo keppendur og þjálfara á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Óðinsvéum í Danmörku dagana...

73. Fossavatnsgangan hófst í gær

Keppni hófst í gær í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði. Þetta er í 73. sinn sem keppnin fer fram en fyrsta keppnin var 1935....

Króatinn Marko gengur í raðir Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Króatann Marko Dmitrovic um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marko er frá Zagreb höfuðborg Króatíu og hefur...

Vestri og Sindri mætast í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins í höfuðstöðvum KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands. Meistaraflokkur Vestra mætir Sindra frá Hornafirði en liðið leikur...

Þórður spilað í öllum leikjum

Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi.  Þórður...

Vestri enn í efsta sæti

2. deildar lið Vestra í knattspyrnu vermir enn efsta sæti deildarinnar með 28 stig, en 11. ágúst spiluðu þeir við Aftureldingu á Varmárvelli og...

Nýjustu fréttir