Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mikil spenna fyrir síðasta mótið í Sjávarútvegsmótaröðinni í golfi

Síðasta mót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi fer fram dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi. Það er gríðarlega spenna fyrir þetta síðasta mót, sem verður tveggja...

Hrafna Flóki: tveir fengu heiðursmerki ÍSÍ

Laugardaginn 9. mars fór fram Héraðsþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) í Vestur Barðarstrandarsýslu. Við það tilefni voru tvö heiðursmerki ÍSÍ afhent en það...

Vestri náði jafntefli eftir sviptingar

Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu 3:3 jafntefli á Ísafirði í gær eftir miklar sviptingar í leiknum. Vestri byrjaði vel og hafði góð tök á leiknum....

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

Íþróttamaður ársins 2021 í Strandabyggð

Það var góð stemning í Íþróttamiðstöð á Hólmavíkur á miðvikudag þar sem Hrafnhildur Skúladóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi Strandabyggðar, veitti verðlaun fyrir íþróttamann...

Vestri vann Gróttu 4:3 í fjörugum leik

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni mætti Gróttu frá Seltjarnarnesi á Olívellinum á Ísafirði í gærkvöldi. Eftir vonbrigði laugardagsins þar sem Vestri tapaði fyrir...

Botnliðið kemur á Torfnes

Knattspyrnutímabilið er að styttast í annan endann, tímabil sem flestir aðdáendur Vestra fóru inn í fullir vonar um baráttu um eitt af toppsætum deildarinnar...

Knattspyrnulið Vestra í efsta sæti 2. deildar karla!

Knattspyrnulið karla í Vestra átti flottan leik í gær á móti Völsungi sem þeir sigruðu 2-0. Völsungur er þannig dottinn í 3. sæti með 27...

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

karfan: Vestri vann Snæfell

Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði. Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...

Nýjustu fréttir