Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrnan: Vestri vann Leikni

Knattspyrnulið Vestra í 1. deildinni gerði góða ferð til Austfjarða í dag. Liðið sigraði lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði 1:0 með marki Viktors Júlíussonar á...

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Jón Arnór Stefánsson er formaður stjórnar Þjóðarhallar ehf.

 Samning milli ríkis og Reykjavíkurborgar um stofnun félags, sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf var...

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

Gréta Proppé valin í unglingalandsliðið

Gréta Proppé Hjaltadóttir, leikmaður Vestra, hefur verið valin í U15 kvennalandslið Íslands í körfuknattleik. Alls urðu 18 stúlkur fyrir valinu en íslensku stúlkurnar keppa í...

Ársþing Hrafna-Flóka var haldið á Patreksfirði

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) fór fram í félagsheimilinu á Patreksfirði 5. apríl. Eftir venjuleg þingstörf, skýrslu stjórnar,...

Körfubolti: Vestri tapaði

Toppslagur fór fram í 1. deildinni í körfubolta á Ísafirði í gær. Þar áttust við Vestri og Hamar frá Hveragerði en bæði liðin voru...

Knattspyrna: Aurélien Norest kemur aftur

Aurélien Norest, eða Frenchy eins og við þekkjum hann flest, hefur skrifað undir samning við Vestra og er því kominn aftur heim.

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

Sjávarútvegsmótaröðin í Vesturbyggð

Fyrra mótið var haldið á laugardeginum á Litlueyrarvelli á Bíldudal, í blíðskaparveðri. Keppendur voru 42 og keppt í höggleik og punktakeppni. Það er Golfklúbbur Bíldudals...

Nýjustu fréttir