Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

Hafsteinn og Auður í U17 landsliðið

Þau Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir í Vestra hafa verið valin í U17 landsliðið í blaki og fara um miðjan október  til...

Ísafjörður: Skólablak við Torfnes í dag

Skólablak verður á Torfnesi í dag frá kl. 9 til 14. Þar koma saman krakkar úr 4-6...

Orkubúið áfram bakhjarl körfunnar

Á milli hátíðanna endurnýjuðu Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra samstarfssamning sinn. Orkubúið hefur um árabil verið meðal helstu bakhjarla körfunnar á Ísafirði og...

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik – enn ósigraðir

Leikur KKD Vestra og KFG í Garðabænum var nokkuð líflegur. Eitthvað var um meiðsli hjá liðinu og voru Birgir Örn, Magnús og...

Vestri mætir Álftanesi á Torfnesi

Loksins er komið að fyrsta heimaleik Vestra á nýju ári þegar Álftanes kemur í heimsókn og mætir Vestra í 1. deild karla í íþróttahúsinu...

Vanda með fyrirlestra á Ísafirði

Framundan  eru fjórir fræðslufyrirlestrar fyrir iðkendur, þjálfara, foreldra og stjórnarmenn aðildarfélaga HSV. Það er Vanda Sigurgeirsdóttir sem heimsækir Ísafjörð og ræðir um ýmsa þætti...

Frábær frammistaða Vestrakrakka á Sambíómótinu

Á Vestri.is segir frá Sambíómótinu þar sem þátt tóku yfir 20 körfuboltakrakkar úr Vestra á aldrinum 6-9 ára. Mótið, sem haldið er af Fjölni...

Vestfjarðamótið í sjómanni 2023

Vestfjarðamótið í sjómanni verður haldið föstudaginn 2. júní næstkomandi kl. 20:30 á Verbúðinni í Bolungarvík. Í tilkynningu frá...

Vestfjarðavíkingurinn 2019 í næstu viku

Aflraunakeppnin Vestfjarðavíkingurinn fer fram í næstu viku. Hefst hún á fimmtudaginn, þann 11. júlí og verður keppt í Strandasýslu, Hólmavík, Djúpuvík og Norðurfirði. Föstudaginn 12....

Nýjustu fréttir