Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Albert í sprettgöngu HM í dag

Ísfirski gönguskíðakappinn Albert Jónsson er nú staddur í Lahti í Finnlandi þar sem hann tekur þátt í HM í skíðagöngu. Í gær fóru fram...

Vestri vann toppliðið 1:0

Knattspyrnulið Vestra heldur áfram að gera það gott í Lengjudeildinni. Tíunda umferðin af 22 fór fram í gærkvöldi og fékk vestri topplið Leiknis í...

Góður árangur Héraðssambandsins Hrafnaflóka á Unglingalandsmóti

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið í 21. sinn dagana 2. til 5. ágúst í Þorlákshöfn. Héraðssambandið Hrafnaflóki (HHF) sem starfrækt er á sunnanverðum Vestfjörðum, tefldi...

Ógnvaldar og glímu brögð á Hrafnseyri

Nýlega kom út bókin MEN OF TERROR eftir Dr. William Short og Reynir Óskarsson. Í tilefni af útkomu bókarinnar munu höfundarnir koma á...

Blakarar á ferð og flugi

Á laugardag mætir kvennalið Vestra í 2. flokki stúlkna í blaki Aftureldingu á heimavelli Aftureldingar í Mosfellsbæ. Þetta er fyrsti leikur Aftureldingar í mótinu...

Ólympíufarinn Snorri boðinn velkominn heim

Í síðustu viku gafst loksins færi á að bjóða ólympíufarann hann Snorra Einarsson velkominn heim. Móttaka Ísafjarðarbæjar ...

Barmmerki og pennar til styrktar íþróttaiðkun fatlaðra

Íþróttafélagið Ívar á norðanverðum Vestfjörðum stendur fyrir barmmerkja og penna sölu við kjörstaði á Ísafirði og í Bolungarvík á laugardag. Barmmerkið / penninn kostar...

4. flokkur mætir Breiðabliki á Olísvellinum á morgun

Nú er sumri tekið að halla og aðalárstíð knattpyrnufólks í Vestra því að enda komin. En þetta er ekki alveg búið því að strákarnir í 4....

Veitingamótið í golfi

Það sígur að hausti þó enn haldi golfvertíðin haldi áfram í Tungudal. En síðasta opna golfmót sumarsins var haldið á sunnudaginn var, Veitingamótið sem...

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Nýjustu fréttir