Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

3x Technology styður HSV

Fyrir hönd starfsmanna sinna vilja fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf.  stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við...

Bogfimi á Reykhólum

Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi. Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...

Vestri: leikir í körfunni um helgina

Í kvöld, föstudaginn 22. október, klukkan 18:15 fer fram annar heimaleikur meistaraflokks karla í úrvalsdeildinni í vetur þegar strákarnir mæta Þór frá...

Landsbankamót Golfklúbbs Ísafjarðar

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 10. ágúst í norðaustan kalda og rigningu. Það voru 28 keppendur sem tóku þátt og létu...

Þríþraut KRS

Næstkomandi laugardag 7. september fer þríþraut KRS fram í tuttugasta sinn. Þríþrautin sem er ein elsta þríþraut landsins og fer þannig fram að fyrst...

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Vel heppnað Íslandsmót í blaki

  Íslandsmótið í blaki hjá 4.-6. flokki vorið 2017 var haldið á Ísafirði um helgina. Á mótinu voru tæplega 170 keppendur á aldrinum 7-14 ára...

Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi

Laugardaginn 16  febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...

Nýjustu fréttir