Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Torfnesvöllur: aðgengi breytt

Ísafjarðarbær og HSV hafa ákveðið að breyta aðgengi að Torfnesvelli. Á meðfylgjandi korti er breytingin sýnd. Grænt svæði er  eingöngu fyrir þátttakendur og starfsfólk leiksins. Rautt...

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

Vestri: Knattspyrnan byrjar í dag

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki hefur leik í 1. deildinni í dag með leik á móti Víkingi í Ólafsvík. Hefst leikurinn kl 14. Liðið vann...

Vestri teflir fram meistaraflokki kvenna í körfu í fyrsta sinn

Körfuknattleiksdeild Vestra teflir fram meistaraflokki kvenna í 1. deild á næsta leiktímabili og er það fyrsti kvennameistaraflokkurinn í sögu deildarinnar. Stjórn kynnti ákvörðun sína...

Ísafjörður: öflugt starf Golfklúbbsins í sumar

Það stefnir í gott golfsumar á Golfvellinum í Tungudal og verður Golfklúbbur Ísafjarðar með öflugt starf í sumar og býður upp á námskeið fyrir...

Vestri sumaræfingar

Körfuknattleiksdeild Vestra verður með sumaræfingar sem áður. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn veglega sumardagskrá og nú. Að sögn Birnu Lárusdóttur er bæði...

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Ísafjörður: Vestradagur á morgun

Knattspyrnudeild Vestra ætlar að halda sumargleði á vallarsvæðinu við Torfnes mánudaginn 1. júní. Gleðin verður milli kl. 17-18:30 og þar verður grillað, settir upp...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Nýjustu fréttir