Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri gerði jafntefli í lokaleiknum

Karlalið Vestra lék í gær síðasta leik sinn í Lengjudeildinni þetta árið. Kórdrengir komu í heimsókn og eftir fjörugan leik varð jafntefli...

Vestri: sigur í blaki og tap í körfu

Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...

Tungudalsvöllur – skemmtilegur golfvöllur í frábæru umhverfi

Golfklúbbur Ísafjarðar, hinn fyrri, var stofnaður árið 1943 og er á meðal elstu golfklúbba landsins. Það gekk ekki vel...

Golfmót Bolvíkinga 2021 á laugardaginn á Akranesi

Í fyrra var í fyrsta skiptið efnt til Golfmóts Bolvíkinga og fór mótið fram á Urriðavelli og tóku alls 50 keppendur þátt í mótinu,...

Sigurður Grétar Benónýsson gengur til liðs við Vestra

Fyrir helgina skrifaði Sigurður Grétar Benónýsson undir samning við knattspyrnudeild Vestra. Sigurður, sem hefur verið á mála í Bandaríkjunum, spilaði síðast á Íslandi með ÍBV...

Hljóp Boston-maraþonið á Ísafirði

Boston-maraþonið átti að vera í apríl en vegna COVID var því frestað í fyrsta sinn í meira en 120 ára sögu hlaupsins. Að endingu...

Knattspyrna: Vestri vann Fjölni örugglega

Karlalið Vestra átti góðan dag í gær þegar liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni á Ísafirði. Þrátt fyrir að Fjölnir hafi verið í...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

HSV er fyrirmyndahérað ÍSÍ

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí sl. hlaut Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, viðurkenninguna fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Ásgerður Þorleifsdóttur formaður HSV...

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Nýjustu fréttir