Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: Knattspyrnan byrjar í dag

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki hefur leik í 1. deildinni í dag með leik á móti Víkingi í Ólafsvík. Hefst leikurinn kl 14. Liðið vann...

Vestri teflir fram meistaraflokki kvenna í körfu í fyrsta sinn

Körfuknattleiksdeild Vestra teflir fram meistaraflokki kvenna í 1. deild á næsta leiktímabili og er það fyrsti kvennameistaraflokkurinn í sögu deildarinnar. Stjórn kynnti ákvörðun sína...

Ísafjörður: öflugt starf Golfklúbbsins í sumar

Það stefnir í gott golfsumar á Golfvellinum í Tungudal og verður Golfklúbbur Ísafjarðar með öflugt starf í sumar og býður upp á námskeið fyrir...

Vestri sumaræfingar

Körfuknattleiksdeild Vestra verður með sumaræfingar sem áður. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn veglega sumardagskrá og nú. Að sögn Birnu Lárusdóttur er bæði...

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Nýjustu fréttir