Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti

Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli. Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...

Handbolti – Hörður í efsta sæti í deildinni

Hörður vann sannfærandi sigur síðasta laugardag gegn ungmennaliði Aftureldingar 38-22 í Mosfellsbænum. Harðarmenn náðu snemma yfirhöndinni og voru...

Uppskeruhátíð körfuboltans hjá Vestra

Margmenni var þegar yngri flokkar Körfuknattleiksdeildar Vestra hnýttu endahnútinn á vetrarstarfið með sinni árlegu Uppskeruhátíð, en hún var haldin á Torfnesi fyrir hálfum mánuði...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Sigurganga Jón Gunnars heldur áfram

Fyrstu golfmótunum í Sjávarútvegsmótaröðinni lauk um helgina en 44 keppendur voru skráðir í keppni. Mótin voru haldin bæði á laugardag og sunnudag, fyrri daginn...

Botnliðið kemur á Torfnes

Knattspyrnutímabilið er að styttast í annan endann, tímabil sem flestir aðdáendur Vestra fóru inn í fullir vonar um baráttu um eitt af toppsætum deildarinnar...

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ GRUNNSKÓLANNA FÓR FRAM Í GÆR

Íþróttahátíð grunnskólanna fór fram í gær í Bolungarvík. Þátttakendur hátíðarinnar komu frá Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Reykhólum, Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði....

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Skráning á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki komin á fullt

Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Búið er að opna fyrir skráningu á mótið...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Nýjustu fréttir