Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Gefa frá sér unglingameistaramótið

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...

Karfan: Keflavík vann nauman sigur á Vestra

UMF Keflavík vann nauman sigur á liði Vestra í körfuknattleik í Subway deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi 78:71. Keflvíkingar höfðu heldur...

Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...

Góðir sigrar í blakinu

Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

Karfan: Í æfingahóp yngri landsliða

Hjálmar Helgi Jakobsson , Vestra hefur verið valinn í áframhaldandi æfingahóp yngri landsliða, U16, drengja sem tilkynntur var á miðvikudaginn. Mun...

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Lönduðu fyrstu verðlaununum í kvennaflokki í lengri tíma

Á heimasíðu Vestra kemur fram að stelpurnar í 9. flokki Vestra hafi lagt land undir fót nýlega þegar þær tóku þátt í stóru norrænu...

Nýjustu fréttir