Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: Hörður vann sinn fyrsta leik

Hörður vann sinn fyrsta sigur á leiktímabilinu þegar liðið mætti ÍR U í gær á Ísafirði. liðin leika í 2. deild karla. Að sögn...

Sjö tilnefndir sem íþróttamenn Ísafjarðarbæjar 2022

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 8. janúar klukkan 15. Eftirtalin...

Vestri: Heiðar Birnir lætur af störfum sem aðalþjálfari

Heiðar Birnir Torleifsson, sem tók við af Bjarna Jóhannssyni sem aðalþjálfari Vestra fyrir tímabilið, hefur beðist lausnar frá starfi sínum sem...

Vestri – Knattspyrna

Vestri tekur nú þátt í Lengjubikarkeppni KSÍ og spilar þar í A deild 4 riðli ásamt ÍBV, Val, Stjörnunni; Fjölni og Víkingi Ólafsvík. Vestri...

Keppir í fyrsta skipti í CrossFit

Anna Þuríður Sigurðardóttir úr Bolungarvík og nemi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, er stödd á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki til að keppa...

Nýtt gólf kostar 38 milljónir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Sport-tækja ehf. um lagningu nýs gólfefnis í íþróttahúsið á Torfnesi. Tilboðið hljóðar upp á 36 milljónir kr....

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Ísafjarðarbær: ekki meira í styrk vegna leiguíbúða

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í morgun erindi frá framkvæmdastjóra HSV og bréf aðalstjórar Vestra þar sem óskað var eftir því að bærinn...

Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum

Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf  sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur...

Nýjustu fréttir