Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri enn í efsta sæti

2. deildar lið Vestra í knattspyrnu vermir enn efsta sæti deildarinnar með 28 stig, en 11. ágúst spiluðu þeir við Aftureldingu á Varmárvelli og...

Fóru á körfuboltamót í Keflavík

Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Vestri vann Víði 2:1

Vestri vann Víði 2:1 með marki sem Pétur Bjarnason skoraði í uppbótatíma seinni hálfleiks. Isaac Freitas Da Silva kom Vestra yfir eftir rúman hálftíma...

Emil leggur skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp

Fotbolti.net skýrir frá því að Emil Pálsson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna en hann er 29 ára gamall.

Vestri: gervigrasvöllurinn vígður á morgun

Á morgun fer fram á nýja Kerecis gervigrasvellinum á Torfnesi á Ísafirði fyrsti leikurinn. Það er knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni, sem...

Lönduðu fyrstu verðlaununum í kvennaflokki í lengri tíma

Á heimasíðu Vestra kemur fram að stelpurnar í 9. flokki Vestra hafi lagt land undir fót nýlega þegar þær tóku þátt í stóru norrænu...

Súgfirðingur Norðurlandameistari í berboga

Maria Kozak vann gullið í einstaklingskeppni og varð Norðurlandameistari í berboga U18 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik...

Cycling Westfjords: fimmdaga hjólreiðakeppni hófst á þriðjudag

Meira en 80 hjólreiðakappar frá 20 löndum taka þátt í hjólreiðakeppninni Arna Westfjords Way Challenge sem nú er haldin í annað sinn....

Handknattleikur – Hörður fær nýjan þjálfara

Knattspyrnufélagið Hörður hefur ráðið Endre Koi sem nýjan þjálfara félagsins í handbolta og hefur hann störf næstu daga.

Nýjustu fréttir