Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Golf Ísafirði: Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót

Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur.  Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.   Keppendur voru...

Lengjudeildin: Vestri í 6. sæti

Knattspyrnan fór aftur í gang um helgina eftir tveggja vikna covid19 hlé. Níunda umferðin fór fram í Lengjudeildinni þar sem karlalið Vestra leikur. Alls...

Afturelding – Vestri

Talsmenn knattspyrnudeildar Vestra biðja áhugasama um stórkostlegan leik Vestramanna í fótbolta lengstra orða að halda sig heima á laugardaginn en þá mun liðið skunda...

Sæunnarsundi aflýst

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Sæunnarsunds ákveðið að aflýsa Sæunnarsundi 2020. Fram kemur á facebook síðu Sæunnarsunds að tekin hefur verið ákvörðun um að aflýsa...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Helena í meistaraflokk KR

Helena Haraldsdóttir hefur nú skrifað undir leikmannasamning við meistaraflokk KR en hún spilaði með stúlknaflokki KR í fyrra og átti þá gott tímabil ef...

Enduro Ísafirði – Aflýst

Hjólreiðadeild Vestra ákvað að sýna samfélagslega ábyrgð og aflýsa Enduró hjólreiðamóti sem átti að halda næstkomandi helgi. „Við færum ykkur þær sorgarfréttir að við...

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

Körfubolti: Bosley til liðs við Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur skrifað undir samning við Kkd. Vestra og leikur með meistaraflokki karla á næsta leiktímabili. Bosley útskrifaðist frá Kentucky Wesleyan háskólanum...

Hörður á sigurbraut og leikur á miðvikudaginn

Hörður Ísafirði sem leikur í 4. deildinni í knattspyrnu D riðli fékk lið KB úr Breiðholti i heimsókn á laugardaginn. Leikið var á Olísvellinum...

Nýjustu fréttir