Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: mætir Fjölni á Olís vellinum Ísafirði í dag

Átjánda umferð Lengjudeildar karla verður leikin í dag. Vestri fær Fjölni í Grafarvogi í heimsókn og hefst leikurinn kl 18 á Olísvellinum....

Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni

Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik. Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Lengjudeildin: Vestri gerði 2:2 jafntefli á Seltjarnarnesi

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu lék sinn þriðja leik á sumrinu í gær. Leikið var á Seltjarnarnesi og sterkt lið Gróttu...

Sex fá styrk vegna vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026. 

Fimmtudaginn 28. desember fór fram undirritun samninga vegna Ólympíusamhjálparinnar við Skíðasamband Íslands og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir vetrarólympíuleikana í Mílanó og...

Vestri: Heiðar Birnir lætur af störfum sem aðalþjálfari

Heiðar Birnir Torleifsson, sem tók við af Bjarna Jóhannssyni sem aðalþjálfari Vestra fyrir tímabilið, hefur beðist lausnar frá starfi sínum sem...

Göngubolti í fyrsta sinn á Púkamótinu

Á föstudaginn verður Púkamótið sett á Ísafirði. Í frétt um mótið á sínum tíma kom fram að á mótinu verði í fyrsta sinn keppt...

Vestri mætir Kára á laugardaginn kl 16

Næsti leikur knattspyrnuliðs karla í Vestra er við lið Kára frá Akranesi. Kári hefur átt gott mót hingað til og liðið er sem stendur í 2. sæti með 21 stig. Vestri...

Unglingaflokkurinn á sviðið

Þótt keppnistímabili meistaraflokks karla í körfubolta sé lokið er unglingaflokkur enn að í Íslandsmótinu. Unglingaflokkur er skipaður leikmönnum 21 árs og yngri, en að...

Ísfirðingur vann tvö gull

Ísfirðingurinn Sigurður Óli Rúnarsson vann á laugardaginn gull í tveimur greinum í brasilísku jiu-jitsu á móti í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið var sérstaklega ætlað byrjendum...

Nýjustu fréttir