Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mikil gleði á Íþróttahátíð leikskólanna

Íþróttahátíð leikskólanna í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík var haldin þann 13. júní síðastliðinn. Þetta var í tíunda skiptið sem hátíðin er haldin og í ár...

Flatadeildin: UMFB í efsta sæti eftir 6 leiki

Lið Ungmennafélags Bolungavíkur er í efsta sæti ásamt XY.exports í Flatadeildinni, sem er úrvaldsdeildin á Íslandi í tölvuleiknum League of Legends en...

HSV vill halda Unglingalandsmót 2021

HSV hefur ákveðið að sækja um að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið í Ísafjarðarbæ árið 2021. Þetta var á ákveðið á ársþingi sambandsins síðastliðið vor...

Skotís: silfur og brons um helgina

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt um helgina í Íslandsmeistaramóti í loftskammbyssu og loftriffli. Í lofskammbyssukeppninni náði karlalið...

Strandblaksmót dagana 6.-7. júlí á Þingeyri.

Skráning er nú í fullum gangi í Stigamót 3 í strandblaki. Mótið er hluti af mótaröð BLÍ sem haldið er á nokkrum stöðum um...

Blak: Vestri vann KA

Blaklið Vestra vann KA á sunnudaginn í Mizunodeildinni með þremur hrinum gegn tveimur. Þessi sömu lið mættust í daginn áður og vann KA þá öruggan...

Landsbankamót Golfklúbbs Ísafjarðar

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 10. ágúst í norðaustan kalda og rigningu. Það voru 28 keppendur sem tóku þátt og létu...

Blak: Vestri með tvo sigra um helgina

Karlalið Vestra, sem leikur í efstu deild í blakinu, úrvalsdeildinni, lék syðra um helgina tvo leiki við Þrótt í Vogum.

Frábært fjallahjólamót á Ísafirði

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um síðust helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Nýjustu fréttir