Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: Körfuboltadagur á mánudagnn

Mánudaginn 14. september verður körfuknattleiksdeild Vestra með sérstakan körfuboltadag í íþróttahúsinu á Torfnesi. Kynnt verður æfingatafla yngri flokkanna fyrir komandi vetur. Þá verða leikir...

Körfubolti: Samið við átta leikmenn meistaraflokks kvenna

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur gengið frá samningi við átta leikmenn meistaraflokks kvenna. Þessi hópur myndar sterkan kjarna heimastúlkna fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna því...

150 milljónum kr. úthlutað til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr....

Knattspyrna: Vestri leikur við Þór

Vestri leikur við Þór frá Akureyri í Lengjudeildinni í dag kl. 17:30 á Olísvellinum á Ísafirði. Þór er nú í fimmta sæti deildarinnar en Vestri...

Vestri eignast Íslandsmeistara í hjólreiðum

Hafsteinn Ægir Geirsson ( 1980) varð um helgina Íslandsmeistari í götuhjólreiðum í áttunda skiptið. Hjólaðar voru 156 km í Hvalfirði. All voru keppendur 19...

Vestri náði jafntefli eftir sviptingar

Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu 3:3 jafntefli á Ísafirði í gær eftir miklar sviptingar í leiknum. Vestri byrjaði vel og hafði góð tök á leiknum....

Bolungarvíkur golfmót fyrir sunnan

Á morgun fer fram fyrsta Bolungarvíkur golfmótið sunnan heiða, og keppt verður á hinum stór glæsilega Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.   50 leikmenn eru skráðir til...

Körfubolti: Vestrakonur fá bandarískan liðsauka

Meistaraflokkur kvenna hjá Kkd. Vestra mun leika í 1. deild Íslandsmótsins í vetur eftir fimm ára hlé. Í liðinu verður hin bandaríska Olivia Crawford sem...

Vestri vann toppliðið 1:0

Knattspyrnulið Vestra heldur áfram að gera það gott í Lengjudeildinni. Tíunda umferðin af 22 fór fram í gærkvöldi og fékk vestri topplið Leiknis í...

Knattspyrna: Vestri – Leiknir R. – Horfum HEIMA

Þá er komið að næsta heimaleik Vestra en liðið á leik við Leikni Reykjavík í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og eru engir áhorfendur...

Nýjustu fréttir