Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Komdu í fótbolta með Mola

Verkefnið "Komdu í fótbolta", samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans, heldur áfram sumarið 2023 og felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land...

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Tína og Míló eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar...

Hljóp Boston-maraþonið á Ísafirði

Boston-maraþonið átti að vera í apríl en vegna COVID var því frestað í fyrsta sinn í meira en 120 ára sögu hlaupsins. Að endingu...

Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku

Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...

Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila...

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Hörður: handboltinn fer á fullt aftur

Lið Harðar, sem féll úr efstu deild karla, á síðasta tímabili hefur leik í Grill 66 deild karla á laugardaginn með leik...

Hjólað í vinnuna – Skráning hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og...

Nýjustu fréttir