Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Keppt í höggleik án forgjafar síðastliðna helgi

Golfmót VÍS var haldið hjá Golfklúbbi Ísafjarðar síðastliðinn sunnudag, þann 5.ágúst. Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Einnig voru veitt...

Á annað hundrað manns á körfuboltamót

Hátt í 50 keppendur körfuknattleiksdeildar Vestra og fjölmennt fylgdarlið er nú óðum að leggja í hann á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem...

Lyftingar – Guðrún Helga fær viðurkenningu Lyfingasambandsins

Stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið lyftingafólk ársins 2023, ennfremur ungmenni ársins í flokki 18-20 ára, 16-17 ára og 15 ára og yngri....

Háspenna á Torfnesinu

Það var ekki bjart yfir stuðningsmönnum Vestra í hálfleik í leik liðsins við Völsung á Torfnesvelli á laugardag. Liðið var 0-1 undir og hafði...

Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...

Skotíþróttir: Karen Rós Valsdóttir vann Íslandsmeistaratitil

Karen Rós Valsdóttir, Skotíþróttafélagi Ísafjarðar varð um helgina Íslandsmeistari stúlkna í skotfimi með riffli af 50 metra færi liggjandi. Setti hún...

Lífsnauðsynlegur sigur

Það var markaleikur á Torfnesvelli á Ísafirði á laugardag þegar Vestri tók á móti Aftureldingu í 20 . umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu....

Handbolti: tveir sigrar hjá Herði í 2. deildinni

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki gerði góða ferð suður um helgina. Liðið lék tvo leiki í 2. deildinni og vann þá báða. Eftir erfiða  byrjun...

Snorri og Caitlin unnu skautið

Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...

Nýjustu fréttir