Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Skólahreysti: Grunnskóli Bolungavíkur í 6. sæti

Heiðarskóli í Reykjanesbæ er sigurvergari Skólahreysti 2021.  Úrslitakeppnin fór fram í  Mýrinni laugardaginn 29. maí og var æsispennandi allt til enda.  Aðeins...

Áframhaldandi sigurganga á heimavelli

Vestri er enn taplaus á heimavelli eftir 93-74 sigur á Fjölni á föstudag. Með sigrinum situr Vestri í þriðja sæti 1. deildarinnar körfubolta með...

SYNDUM 2023 – Átak gegn hreyfingarleysi meðal almennings.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2023.

Vestrastelpur eru á ferð og flugi þessa dagana

Stelpurnar í yngstu flokkunum hjá Vestra hafa verið duglegar í sumar.  Í júlí fóru stelpur í 6. og 7. flokki (fæddar árin 2009-2012) á...

Á annað hundrað manns á körfuboltamót

Hátt í 50 keppendur körfuknattleiksdeildar Vestra og fjölmennt fylgdarlið er nú óðum að leggja í hann á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem...

Ingi Þór endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Sjötugasta og fjórða íþróttaþing ÍSÍ var haldið um helgina í Reykjavík. Ingi Þór Ágústsson, fyrrv bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Á þinginu...

Lengjudeildin: Vestri í úrslitaleikinn

Karlalið Vestra vann einvígið sitt við Fjölni með því að gera jafntefli í gær í Grafarvoginum. Vestri vann fyrri leik leiðanna...

Sennilega yngsti leikmaður 1. deildar

Vestri barðist hetjulega við BF frá Siglufirði á sunnudaginn í Bolungarvík en varð að lúta í lægra hald, þar með hefur liðið sem sigraði...

Ísfirskur skíðamaður – fimmfaldur Íslandsmeistari – studdur af Seagold Ltd

Í síðasta mánuði varð Dagur Benediktsson frá Ísafirði fimmfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, sem er einstæður árangur. Á bak við slíkt liggur...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Nýjustu fréttir