Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Vestri vann toppliðið

Lið Vestra vann glæilegan sigur á toppliði Hamars frá Hveragerði í jakanum á Ísafirði í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en Hamar leiddi í...

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

Nemanja áfram með Vestra

Miðherjinn sterki Nemanja Knezevic verður áfram með körfuknattleiksliði Vestra á komandi tímabili. Nemanja var einn besti leikmaður 1. deildar á síðasta tímabili en meiddist...

Hilmir fer til Colorado

 Ísfirðingurinn og körfuknatt­leiksmaður­inn Hilm­ir Hall­gríms­son flyt­ur í sum­ar til Pu­eblo í Col­orado-fylki í Banda­ríkj­un­um, þar sem hann mun nema í CSU Pu­eblo-há­skól­an­um...

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Íþróttahátíð í Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.  Hátíðin í ár byrjar kl. 10:00 föstudaginn...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Öflugir leikmenn Vestra framlengja samninga sína

Knattspyrnudeild Vestra hefur sagt frá því að hinn öflugi miðjumaður, Zoran Plazonić, hafi skrifað undir framlengingu á samning sínum og er því samningsbundinn Vestra...

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Ísafjörður: öflugt starf Golfklúbbsins í sumar

Það stefnir í gott golfsumar á Golfvellinum í Tungudal og verður Golfklúbbur Ísafjarðar með öflugt starf í sumar og býður upp á námskeið fyrir...

Nýjustu fréttir