Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Tveir heimaleikir á Ísafirði

Meistaraflokkur karla tekur á móti Skallagrími í 1. deild karla í dag föstudag og meistaraflokkur kvenna tekur á móti Njarðvík á laugardag....

Vestri með tvo landsliðsmenn

Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...

Vestri skuldar 4,4 m.kr. í húsaleigu

Íþróttafélagið Vestri hfeur leitað til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar vegna uppsafnaðrar húsaleiguskuldar 4,4 m.kr. Segir í erindi þess að erfitt verði fyrir deildir Vestra...

Karfan: Vestri vann Fjölni í gærkvöldi

Karlalið Vestra bar í gærkvöldi sigurorð af liði Fjölnis frá Reykjavík í 1. deild körfuknattleiksins með 81:77 stigum. Leikið var á Ísafirði.

Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...

Blak: Vestri komst í undanúrslit

Karlalið Vestra lék um helgina í undanúrslitum bikarkeppni Blaksambandsins. Liðað beið lægri hlut gegn Hamri frá Hveragerði sem síðan varð bikarmeistari með...

Karfan: Fyrsti heimaleikur með áhorfendum!

Fyrsti heimaleikur þessa tímabils með áhorfendum fer loksins fram í dag, föstudaginn 5. mars þegar karlalið Vestra tekur á móti Breiðablik í...

Knattspyrna: Aurélien Norest kemur aftur

Aurélien Norest, eða Frenchy eins og við þekkjum hann flest, hefur skrifað undir samning við Vestra og er því kominn aftur heim.

Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Handbolti: Hörður lagði Selfoss U

Lið Harðar frá Ísafirði lagði SelfossU í 1. deild karla, Grill66 deildinni, á sunnudagskvöldið síðasta. Leikurinn fór fram á Selfossi. Hörður hafði lent í því...

Nýjustu fréttir