Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Stór stund í vestfirskum körfubolta

Níundi flokkur drengja hjá Vestra tryggðu sér á dögunum leik um bikarmeistaratitil KKÍ með frækilegum sigri á Fjölni á útivelli. Á sunnudaginn kemur, þann 12....

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

73. Fossavatnsgangan hófst í gær

Keppni hófst í gær í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði. Þetta er í 73. sinn sem keppnin fer fram en fyrsta keppnin var 1935....

Fimm í landslið Íslands

Körfuknattleiksdeild Vestra mun eiga fimm liðsmenn í yngri landsliðum Íslands á komandi sumri en í dag tilkynnti Körfuknattleikssamband Íslands um val þjálfara í lokahópa...

UMFÍ50+ : Vestfirðingar raka saman verðlaunum

Vestfirðingar fjölmenntu á landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, sem haldið var um helgina í Borgarnesi. Upplýsingar um heildarúrslit liggja...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Íþróttamannvirki á Ísafirði

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir 6 milljón króna framlagi til íþróttafélaga í gegnum svonefnda uppbyggingasamninga. Framlag ársins skiptist jafnt...

Knattspyrna: Hörður í toppbaráttunni

Hörður Ísafirði sendir lið í 4. deildina í knattspyrnu karla og leikur liðið í C riðli keppninnar. Þar eru 9 lið sem...

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

Vestri hefur leik í kvöld

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti í kvöld þegar meistaraflokkur Vestra hefur leik á Íslandsmóti karla með heimaleik á Jakanum gegn Snæfelli. Samkvæmt...

Nýjustu fréttir