Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

Skemmtilegur viðburður sem óhætt er að mæla með

Fulltrúar frá Héraðssambandi Vestfirðinga kepptu á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 2. til . ágúst síðastliðinn. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur voru frekar fáir keppendur frá...

Mikið fjör á Boccia móti

Íþróttafélagið Ívar hélt 14. fyrirtækjamót sitt í boccia sl. sunnudag og í ár  voru 36 lið skráð til leiks en 25 lið tóku þátt...

Blak – Vestri í úrslit í Bikarkeppninni

Karlalið Vestra í blaki hefur tryggt sér sæti í úr­slita­leik Kjörís­bik­ars­ins um helg­ina eft­ir að hafa unnið fræk­inn sig­ur á KA, 3:1,...

Fimm í landslið Íslands

Körfuknattleiksdeild Vestra mun eiga fimm liðsmenn í yngri landsliðum Íslands á komandi sumri en í dag tilkynnti Körfuknattleikssamband Íslands um val þjálfara í lokahópa...

Fyrirliðatreyjan fór á 1,2 milljónir

Á Kútmagakvöldi Lionsklúbbs Patreksfjarðar 15. október 2016 gerðist það að boðin var upp treyja Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Leitað hafði...

Héraðssamband Vestfirðinga og  Ísafjarðarbær undirrita samstarfssamning til 3 ára

Nýr samningur milli HSV og Ísafjarðarbæjar hefur verið undirritaður. Stjórn HSV ásamt Ísafjarðarbæ hefur unnið að nýjum samning í góðri samvinnu og...

Vestri enn í toppsætinu!

2. deildar lið karla í knattspyrnu vann glæsilegan sigur á Víði seinasta laugardag þegar þeir sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Það var Pétur...

Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann

  Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...

Markmið íþróttaskólans er að fá sem flesta í íþróttir

Íþróttaskóli HSV á Ísafirði hefur nú í haust sitt áttunda starfsár og hefur skólinn vaxið jafnt og þétt undanfarin ár segir Salome Elín Ingólfsdóttir,...

Nýjustu fréttir