Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...

Blak: Vestri komst í undanúrslit

Karlalið Vestra lék um helgina í undanúrslitum bikarkeppni Blaksambandsins. Liðað beið lægri hlut gegn Hamri frá Hveragerði sem síðan varð bikarmeistari með...

Karfan: Fyrsti heimaleikur með áhorfendum!

Fyrsti heimaleikur þessa tímabils með áhorfendum fer loksins fram í dag, föstudaginn 5. mars þegar karlalið Vestra tekur á móti Breiðablik í...

Knattspyrna: Aurélien Norest kemur aftur

Aurélien Norest, eða Frenchy eins og við þekkjum hann flest, hefur skrifað undir samning við Vestra og er því kominn aftur heim.

Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Handbolti: Hörður lagði Selfoss U

Lið Harðar frá Ísafirði lagði SelfossU í 1. deild karla, Grill66 deildinni, á sunnudagskvöldið síðasta. Leikurinn fór fram á Selfossi. Hörður hafði lent í því...

Samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og HSV undirritaður

Í lok janúar var undirritaður nýr samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og Héraðssambands Vestfjarða. Markmið samningins er meðal annars að auka gæði íþróttastarfs í sveitarfélaginu og...

Karfan: Vestri vann Skallagrím

Lið Vestra í karlaflokki vann Skallagrím í Borgarnesi í gær þegar liðin áttust við í 1. deildinni. Vestri gerði 84 stig en Skallagrímur 81....

Karfan: Vestri vann Fjölni

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Fjölnis í Grafarvoginum í gærkvöldi en liðin áttust við 1. deildinni. Vestri vann nauman sigur 98:94 eftir að...

Smáforrit til að skrá þátttöku í Lífshlaupinu

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara...

Nýjustu fréttir