Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

Vel heppnað Íslandsmót í blaki

  Íslandsmótið í blaki hjá 4.-6. flokki vorið 2017 var haldið á Ísafirði um helgina. Á mótinu voru tæplega 170 keppendur á aldrinum 7-14 ára...

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Sigmundur Þórðarson fékk hvatningarverðlaun

Sigmundur Þórðarson Þingeyri fékk hvatningaverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ötult starf um áratugaskeið í þágu íþrótta, sérstaklega á...

Góður árangur Héraðssambandsins Hrafnaflóka á Unglingalandsmóti

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið í 21. sinn dagana 2. til 5. ágúst í Þorlákshöfn. Héraðssambandið Hrafnaflóki (HHF) sem starfrækt er á sunnanverðum Vestfjörðum, tefldi...

Fékk starfsmerki UMFÍ

Ungmennafélag Íslands veitti Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HSV, starfsmerki á nýafstöðnu þingi Héraðssambands Vestfirðinga. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson,...

Knattspyrnan hefst á morgun – bikarleikur Vestra

Knattspyrnuvertíð ársins hefst formlega á morgun, laugardag hér fyrir vestan með leik við Kára frá Akranesi. Vestri tekur á móti Kára á laugardaginn kl 14:00...

Nýjustu fréttir