Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði: þjálfarinn áfram og 3 nýir erlendir leikmenn

Hörður Ísafirði hefur haldið úti handknattleiksdeild undanfarin ár og tekið m.a. þátt í Grill66 deildinni í karlaboltanum, sem samsvarar næstefstu deild. Handknattleikurinn...

Vestra spáð 2. sæti

Þjálfarar og fyrirliðar í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu spá Vestra öðru sæti í deildinni og að liðið komist þar af leiðandi upp um...

Þríþraut KRS

Næstkomandi laugardag 7. september fer þríþraut KRS fram í tuttugasta sinn. Þríþrautin sem er ein elsta þríþraut landsins og fer þannig fram að fyrst...

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Árlegt fyrirtækjamót Ívars

Á sunnudaginn verður árlegt fyrirtækjamót Ívars í Boccia. Mótið er opið öllum og einu skilyrðin fyrir þátttöku er að vera með lið skipað tveimur...

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Ágúst genginn í Vestra

Fram­herj­inn Ágúst Ang­an­týs­son er geng­inn í raðir Vestra á ný og mun leika með liðinu í 1. deild­inni í körfuknatt­leik í vet­ur. Ágúst er...

Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

Strandakonan Árný Helga Íslands- og bikarmeistari

Árný Helga Birkisdóttir vann nýverið Íslandsmeistaratitil á Unglingameistaramóti Íslands í hefðbundinni göngu og einnig bikarmeistaratitil á sama móti. Árný keppir...

Nýjustu fréttir