Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Íþróttir: Vestri sigursæll um helgina

Lið Vestra gerðu það gott um helgina í þremur ólíkum íþróttagreinum. Selfoss: Vestri 0:3 Knattspyrnulið...

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala...

Karfan: Vestri vann Hamar í karlaflokki

Vestri vann á mánudagskvöldið góðan sigur á liði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik 97:82. leikurinn fór fram á Ísafirði.

Ísafjarðarbær: ekki meira í styrk vegna leiguíbúða

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í morgun erindi frá framkvæmdastjóra HSV og bréf aðalstjórar Vestra þar sem óskað var eftir því að bærinn...

Karfan kvenna: Vestri fær Hamar í heimsókn í kvöld

Í kvöld kl 19:15 taka Vestrastúlkur á móti á Ísafirði liði Hamars frá Hveragerði í 1. deild kvenna. Hamar er sem stendur...

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021

Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2020, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00. Á dagskrá...

Karfan: Tveir heimaleikir á Ísafirði

Meistaraflokkur karla tekur á móti Skallagrími í 1. deild karla í dag föstudag og meistaraflokkur kvenna tekur á móti Njarðvík á laugardag....

Vestri með tvo landsliðsmenn

Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...

Vestri skuldar 4,4 m.kr. í húsaleigu

Íþróttafélagið Vestri hfeur leitað til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar vegna uppsafnaðrar húsaleiguskuldar 4,4 m.kr. Segir í erindi þess að erfitt verði fyrir deildir Vestra...

Karfan: Vestri vann Fjölni í gærkvöldi

Karlalið Vestra bar í gærkvöldi sigurorð af liði Fjölnis frá Reykjavík í 1. deild körfuknattleiksins með 81:77 stigum. Leikið var á Ísafirði.

Nýjustu fréttir