Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Héraðssamband Vestfirðinga veitir heiðursviðurkenningar

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí síðastliðin voru sex einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki og fjögur silfurmerki voru veitt...

Vestri: Hjólasumarið er byrjað

Stíf dagskrá verður hjá hjólreiðadeild Vestra á Ísafirði í vikunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hjólreiðadeildin vill...

Skólahreysti: Grunnskóli Bolungavíkur í 6. sæti

Heiðarskóli í Reykjanesbæ er sigurvergari Skólahreysti 2021.  Úrslitakeppnin fór fram í  Mýrinni laugardaginn 29. maí og var æsispennandi allt til enda.  Aðeins...

HSV er fyrirmyndahérað ÍSÍ

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí sl. hlaut Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, viðurkenninguna fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Ásgerður Þorleifsdóttur formaður HSV...

Karfan: Vestri kominn í úrslit

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik lagði Skallagrím í þriðja sinn í kvöld í leik sem fram fór á Ísafirði. Þar...

Vestri fékk skell á Seltjarnarnesi

Knattspyrnulið Vestra fékk vondan skell á laugardaginn þegar liðið tapaði 5:0 fyrir Gróttu á Seltjarnarnesi í Lengjudeildinni. Leiknum var í raun lokið...

Karfan: Vestri-Skallagrímur 81-55

Vestri vann góðan sigur á Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í 1. deild karla. Leikið var á Ísafirði í gærkvöldi....

Knattspyrna: Vestri efstir í Lengjudeildinni

Vestri sigraðu Þrótt í Reykjavík á laugardag og komst þar með í efsta sæti Lengjudeildarinnar. Ekkert mark var skorað...

Karfan: Vestri – Skallagrímur: Undanúrslit 1. deild karla í kvöld

Nú hefst baráttan um sæti í Dominosdeildinni fyrir alvöru. Vestri mætir Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum, mánudaginn 17. maí í...

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Í gær stóð Skotíþróttafélag Ísafjarðar fyrir móti í þrístöðu, sem er eitt af landsmótum Skotíþróttasambands Íslands , og voru félagar í Skotí...

Nýjustu fréttir