Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Fjallahjólaveisla á Ísafirði

Í dag kl. 17:00 hefst fjallahjólaveisla á vegum Hjólreiðadeildar Vestra. Um er að ræða tvær keppnir, fullorðinsmótið Enduro Ísafjörður og barnakeppnin Ungdúró...

Þórður fer til Riga með landsliði U-18

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður Vestra, hefur verið valinn í lokahóp U-18 landsliðs Íslands sem mun halda til Riga í Lettlandi í næstu viku. Þar...

Afrekssjóður HSV styrkir unga afreksmenn

Vestra hefur gert ársamninga fjóra íþróttamenn. Það eru þau Auður Líf Benediktsdóttir hjá blakdeild Vestra, bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hjá körfuknattleiksdeild Vestra og...

Íslandsbanki og Orkubúið aðalstyrktaraðilar Fossavatnsgöngunnar.

Í gær skrifuðu forsvarsmenn Fossavatnsgöngunnar undir samninga við Íslandsbanka og Orkubú Vestfjarða sem gera fyrirtækin að aðalstyrktaraðilum göngunnar. Með því taka fyrirtækin þátt í...

Keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Þrír keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga eru nú staddir í Erzurum í Tyrklandi þar sem þeir taka þátt í Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Það eru þau Anna...

Knattspyrnan: Hörður vann lokaleikinn 11:1- Sigurður Arnar skoraði 7 mörk

Hörður á Ísafirði lék síðan leik sinn í 4. deildinni í sumar í riðli C á laugardaginn á Olísvellinum á Ísafirði. Það var Knattspyrnufélagið Miðbær...

Fjölmenningarlegt knattspyrnumót

Á sunnudag var haldið knattspyrnumót í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík sem með sanni má segja að hafi verið fjölmenningarlegt. Þar var keppt...

Vestri leikur við Fjölni á morgun á Ísafirði

Karlalið Vestra í knattspyrnu tekur á móti Fjölni frá Grafarvogi á Olísvellinum á Ísafirði á morgun kl 14. Er þetta fyrsti leikurinn...

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Fjórir fulltrúar Vestra í lokaæfingahópum U16 og U18 landsliða

Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna æfingahópa fyrir sumarið 2019. Vestri á fjóra fulltrúa í hópunum,...

Nýjustu fréttir