Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hugi mun leika á Íslandi á næsta tímabili

Ísfirðingurinn Hugi Hallgrímsson mun vera á leiðinni aftur til Íslands fyrir næsta tímabil samkvæmt heimildum á karfan.is. Á síðasta tímabili lék...

Vestri vann Völsung 1:0

Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...

Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra gerði ekki góða ferð til Reyðarfjarðar á laugardaginn. Liðið lék þá við Leikni frá Fáskrúðsfirði í toppslag 2. deildarinnar. Eftir markalausan fyrri...

Íþróttir: Vestri sigursæll um helgina

Lið Vestra gerðu það gott um helgina í þremur ólíkum íþróttagreinum. Selfoss: Vestri 0:3 Knattspyrnulið...

Keppir í fyrsta skipti í CrossFit

Anna Þuríður Sigurðardóttir úr Bolungarvík og nemi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, er stödd á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki til að keppa...

Blaklið Vestra á sigurbraut

Karla- og kvennalið Vestra spiluðu tvo útileiki hvort um síðustu helgi. Skemmst er frá því að segja að allir leikir unnust. Vestri trónir því...

Lengjudeildin: Vestri með fyrsta sigurinn í sumar

Karlalið Vestra fékk Njarðvík í heimsókn á Torfnesvöllinn á laugardaginn og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Vestri skoraði tvö mörk en...
video

It‘s the Iceland call

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tryggst sér þátttöku í HM og verða þar fulltrúar langfámennustu...

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

Nýjustu fréttir