Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Flaggskipið úr leik

Flaggskip Vestra í körfuknattleik hefur átt betri daga en sunnudaginn síðasta þegar 1. deildar lið Hamars lagði þá að velli með 82 stigum gegn...

Knattspyrnupiltar til Finnlands

Í sumar stefna tuttugu piltar úr fjórða flokki Vestra til Finnlands til að taka þátt í Helsinki Cup knattspyrnumóti. Til að fjármagna ferðina söfnuðu...

Vestri í æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur og 2. flokkur Vestra í knattspyrnu er nú í æfingaferð í Montecastio á Spáni. Ferðin hófst síðasta fimmtudag og líkur næsta fimmtudag. Æft...

Fallbarátta framundan

Framundan er hörð fallbarátta hjá Vestra eftir niðurlægjandi tap fyrir Sindra á Torfnesvelli á laugardaginn. Sindri hefur setið í botnsæti 2. deildarinnar í nærri...

Íslandsmótið í kubbi 2019 – Flateyri

Sunnudaginn 4. ágúst verður haldið Íslandsmót 2019 í kubbi. Spilað verður í þriggja manna liðum og mótið fer fram á flötinni við Hafnarstræti (framan við...

Vestri Scaniameistari í drengjaflokki

Vestri frá Íssafirði var rétt í þessu að tryggja sér sigur á Scania Cup í körfuknattleik drengja með sigri á norska liðinu Ulriken Eagles...

Knattspyrna: Vestri – Leiknir R. – Horfum HEIMA

Þá er komið að næsta heimaleik Vestra en liðið á leik við Leikni Reykjavík í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og eru engir áhorfendur...

Þrjár tilnefningar til íþróttamanns ársins

  Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn næsta. Þrír íþróttamenn eru tilnefndir að þessu sinni. Það eru kylfingurinn Chatchai Phorthiya, hestamaðurinn Guðmundur Bjarni...

Landhelgisgæslan aðstoðaði við Sæunnarsund

Kýrin Harpa varð þjóðþekkt þegar hún sleit sig lausa þegar leiða átti hana til slátrunar og synti yfir Önundarfjörð frá Flateyri, rúmlega tveggja kílómetra...

Afrekssjóður HSV styrkir unga afreksmenn

Vestra hefur gert ársamninga fjóra íþróttamenn. Það eru þau Auður Líf Benediktsdóttir hjá blakdeild Vestra, bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hjá körfuknattleiksdeild Vestra og...

Nýjustu fréttir