Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Karfan: Vestri vann Hamar og tekur forystuna

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik vann nú í kvöld Hamar frá Hveragerði í þriðja leik liðanna í úrslitaviðureign um sæti...

Karfan: Vestri vann Hamar

Vestri jafnaði metin við Hamar í einvígi liðanna um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Liðin mættust í Jakanum á Ísafirði...

Karfan: Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn...

Karfan: Hamar vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu

Vestri lék í gærkvöldi fyrsta leikinn í úrslitum 1. deildarinnar í körfuknattleik karla. Andstæðingur Vestra er Hamar frá Hveragerði. Það lið sem...

Héraðssamband Vestfirðinga veitir heiðursviðurkenningar

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí síðastliðin voru sex einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki og fjögur silfurmerki voru veitt...

Vestri: Hjólasumarið er byrjað

Stíf dagskrá verður hjá hjólreiðadeild Vestra á Ísafirði í vikunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hjólreiðadeildin vill...

Skólahreysti: Grunnskóli Bolungavíkur í 6. sæti

Heiðarskóli í Reykjanesbæ er sigurvergari Skólahreysti 2021.  Úrslitakeppnin fór fram í  Mýrinni laugardaginn 29. maí og var æsispennandi allt til enda.  Aðeins...

HSV er fyrirmyndahérað ÍSÍ

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí sl. hlaut Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, viðurkenninguna fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Ásgerður Þorleifsdóttur formaður HSV...

Nýjustu fréttir