Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri vann Fjölni 2:1

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki vann góðan sigur á Fjölni úr Grafarvoginum þegar liðin mættust í gær í fyrsta leik 10. umferðar...

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Knattspyrnan: Vestri mætir Fylki á morgun

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu fær Fylki í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði kl 14 á morgun.

Strandagangan: keppt í kynlausum flokki

Strandagangan var haldin í 29. skiptið um síðustu helgi og var mjög góð þátttaka eða 200 manns. Erla Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Skíðafélags...

Hugi mun leika á Íslandi á næsta tímabili

Ísfirðingurinn Hugi Hallgrímsson mun vera á leiðinni aftur til Íslands fyrir næsta tímabil samkvæmt heimildum á karfan.is. Á síðasta tímabili lék...

Copenhagen Invitational U15: urðu í 7. sæti

Stúlknalið KKÍ 15 ára og yngri varð í 7. sæti af 12 í alþjóðlegu keppninni Copenhageb invitational um helgina. Grétta Proppe Hjaltadóttir frá Vestra...

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024. Strandagangan er almenningsganga...

Toppslagur á Torfnesi

Það verður toppslagur í 13. umferð 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli í dag kl 14. Vestri, sem er í 3. sæti mætir Selfoss...

Vestri vann toppslaginn

Á laugardaginn mættust lið Vestra og Selfoss í toppslag 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli á Ísafirði. Selfoss var fyrir leikinn í 2. sæti...

Nýjustu fréttir