Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Torfnes: hlaupabrautin víkur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna...

Handbolti: Hörður fær þrjá nýja leikmenn

Handknattleiksdeild Harðar hefur gert samninga við þrjá brasilíska leikmenn sem munu spila með liðinu í efstu deildinni í handknattleik í vetur.

Yfir 650 þátttakendur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, elsta skíðagöngukeppni Íslands, fer fram á Ísafirði dagana 31. mars-2. apríl. Í ár eru yfir 650 þátttakendur...

Sigruðu alla leiki lokamótsins

Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...

25. Strandagangan

Um helgina var Strandagangan 2019 haldin. Strandagangan er skíðagöngumót og er hluti af Íslandsgöngunni, sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands hefur efnt til árlega...

Ísfirðingar sóttu verðlaun á Skíðamóti Íslands 2019

Skíðamót Íslands 2019 fór fram um helgina. Það var haldið bæði á Dalvík og Ísafirði. Gönguhluti mótisins fór fram á Seljalandsdal. Skíðafélag Ísafjarðar átti...

Ein ísfirsk verðlaun á fyrsta degi landsmóts

Í gær lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands á Akureyri þegar keppt var í sprettgöngu. Fyrst fóru allir keppendur í tímatöku og eftir það...

Badmintonmót TBÍ í kvöld

Hið árlega badmintonmót Tennis- og badmintonfélags Ísafjarðar í tvímenningi verður haldið í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, í kvöld, 30. apríl, kl. 20:30. Um er...

Flaggskipið úr leik

Flaggskip Vestra í körfuknattleik hefur átt betri daga en sunnudaginn síðasta þegar 1. deildar lið Hamars lagði þá að velli með 82 stigum gegn...

Nebojsa semur við Vestra

Nebojsa Knezevic er ekki á leiðinni suður, það var staðfest á dögunum þegar hann undirritaði nýjan samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Á vef Vestra kemur fram...

Nýjustu fréttir