Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: semur við fjóra leikmenn í kvennaliði meistaraflokks

Um páskana samdi knattspyrnudeild Vestra við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Voru þetta fyrstu leikmenn sem samið er við í nýstofnuðu liði Vestra...

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Króatinn Marko gengur í raðir Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Króatann Marko Dmitrovic um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marko er frá Zagreb höfuðborg Króatíu og hefur...
video

Glæsileg fjallahjólabraut

Áhugasamir og ofurhugaðir fjallareiðhjólakappar hafa í síðan í fyrrasumar unnið að gerð fjallahjólabrautar á hálsinum milli Dagverðardals og Tungudals. Að sögn Ólivers Hilmarssonar fjallahjólakappa...

Þingeyringur fer á heimsmeistaramót í skotfimi

Þingeyringurinn Jóhannes Frank fer síðar í vikunni, fyrstur Íslendinga,  á heimsmeistarmót í skotfimi sem haldið verður í Calgary í Kanada. Fyrir tilstuðlan Jóhannesar er...

Bikarmeistari í klassískri bekkpressu

Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Körfubolti: Vestri mætir Breiðablik í Jakanum í kvöld

Vestri tekur á móti Breiðabliki á Jakanum, föstudaginn 22. nóvember kl. 19:15. Við hvetjum alla til að mæta á Jakann og styðja strákna. Þetta...

Nýjustu fréttir