Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: Hörður fékk eldskírnina á Hlíðarenda

Hörður Ísafirði lék sinn fyrsta leik í efstu deild í handknattleik karla í gærkvöldi gegn Val á Hlíðarenda í Reykjavík. Varla...

knattspyrna: Vestri vann ÍR 2:1 í baráttuleik

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild vann lið ÍR með tveimur mörkum gegn einu í miklum baráttuleik á Torfnesvelli í gær. ÍR byrjaði betur og Ágúst...

Vestri sigraði Fjarðarbyggð

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla mætti Fjarðarbyggð laugardaginn 23. júní. Heimamenn Vestra unnu leikinn, 1-0 eftir að James Mack skoraði sigurmarkið á 74....

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Karfa kvenna: sigur og tap á Sauðárkróki

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var söguleg því fyrri...

Körfubolti – Tveir Ísfirðingar til Tbilisi í Georgíu

U20 ára landslið karla hélt af stað á miðvikudag til Tbilisi í Georgíu þar sem EM 2022, FIBA European Championship, fer fram...

Vestri -Víkingur í undanúrslitum Mjólkurbikarsins

Spila á Meistaravöllum ef ekki verður spilað á Ísafirði Samúel Samúelsson, hjá knattspyrnudeildar Vestra,...

Flaggskipið með öruggan sigur á Kormáki

Sjálftitlað flaggskip körfuknattleiksdeildarinnar, Vestri-b, mætti Kormáki frá Hvammstanga í 3. deildinni í gær á Jakanum á Ísafirði. Frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Eftir...

Torfnes: hlaupabrautin víkur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna...

Handbolti: Hörður fær þrjá nýja leikmenn

Handknattleiksdeild Harðar hefur gert samninga við þrjá brasilíska leikmenn sem munu spila með liðinu í efstu deildinni í handknattleik í vetur.

Nýjustu fréttir