Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...

Nemanja Knezevic áfram hjá Vestra

Miðherjinn Nemanja Knezevic hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og tekur því slaginn með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

Vestri náði jafntefli eftir sviptingar

Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu 3:3 jafntefli á Ísafirði í gær eftir miklar sviptingar í leiknum. Vestri byrjaði vel og hafði góð tök á leiknum....

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

Lengjudeildin: Vestri vann Fjölni 2:1

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki vann góðan sigur á Fjölni úr Grafarvoginum þegar liðin mættust í gær í fyrsta leik 10. umferðar...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

SYNDUM 2023 – Átak gegn hreyfingarleysi meðal almennings.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2023.

Andri Rúnar bestur í Pepsi-deildinni

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnukempa frá Bolungarvík, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og framherjinn skæði skoraði í lokaleik deildarinnar í...

Nýjustu fréttir