Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: allt liðið í sóttkví og þrír smitaðir

Smit er komið upp í knattspyrnuliði Vestra. Þrír reyndust smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Búið er að fresta leik...

Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari Vestra

Davíð Smári Lamude hefur verið kynntur sem nýr þjálfari Vestra og skrifaði hann undir tveggja ára samning. Davíð tilkynnti...

Árni og Rósa heiðruð af UMFÍ

Á nýliðnu ársþingi HSV voru þau Árni Aðalbjarnarson og Rósa Þorsteinsdóttir heiðruð fyrir góð störf og framlag til heilsueflingar og íþróttastarfs á Ísafirði. Auður...

Hörður Ísafirði kominn á toppinn eftir stórsigur

Hörður Ísafirði fór sigurför í vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði Knattspyrnufélag Miðbæjarins, KM, 7:1 á KR vellinum í 4. deildinni í...

Stórkostleg Fossavatnsganga

Það var stórkostleg stund að fylgjast með startinu í 50 km göngunni í morgun, þegar nærri 600 manns hófu keppni. Það var nánast óraunverulegt...

Lenti í öðru sæti í frumraun sinni

Ísfirðingurinn Brynjólfur Örn Rúnarsson lenti í öðru sæti í Jujitsu á móti sem ber nafnið Hvítur á leik um miðjan júlí síðastliðinn. Árangur Brynjólfs...

Fjórir Ísfirðingar í landsliðið

Skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands hefur gefið út landsliðshópinn fyrir næsta vetur. Fjórir Ísfirðingar eru í landsliðinu. Albert Jónsson var valinn í A-liðið og þau Anna...

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Birna Filippía var valinn knapi mótsins

Hestamannamót Storms var haldið á Þingeyri síðastliðna helgi og fór afar vel fram að sögn Margrétar Jómundsdóttir, ritara félagsins. Vel var mætt á tölt- og...

Vestri fær styrk til að reisa knattspyrnuhús

Íþróttafélagið Vestri hefur fengið 10 milljóna króna styrk úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands til að reisa knattspyrnuhús á Ísafirði. Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði á dögunum 170...

Nýjustu fréttir