Föstudagur 27. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: 2. sigurinn hjá kvennaliðinu

Kvennalið Vestra, sem tekur þátt í 2. deild í knattspyrnu, sótti sinn annan sigur í deildinni í gær þegar þær lögði...

Hörður styrkir sitt handboltalið

Í frétt á handbolti.is er sagt frá því að leikmenn streymi nú í herbúðir ísfirska handknattleiksliðsins Harðar.

Unglingalandsmót UMFÍ verður í Borgarnesi

Mótið 2024 fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram reglulega frá 1992 og árlega frá...

Bogfimi: gull og brons til Vestfirðinga á Norðurlandamóti

Skotíþróttafélag Ísfirðinga átti tvo keppendur og þjálfara á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Óðinsvéum í Danmörku dagana...

Hörður með tveggja marka sigur á Hellissandi

Hörður Ísafirði gerði góða ferð á Hellissandi á laugardaginn og vann þar 2-0 sigur á heimamönnum í Reyni í 5. deild karla.

Mimi með tvö mörk í fyrsta sigri Vestra

Mimi Eiden skoraði tvö mörk þegar Vestri sigraði Álftanes í 2. deild kvenna á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur...

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...

Ísfirðingur í atvinnumennsku í blaki

Ísfirðingurinn Hafsteinn Már Sigurðsson mun á komandi tímabili spila með karlaliði Habo í sænsku úrvalsdeildinni í blaki, en gengið var frá samningum...

Golf: Íslandssögumótið á laugardaginn

Á laugardaginn kemur fer fram mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Íslandssögumótið.  Íslandssaga á Suðureyri heldur upp á 25 ára afmæli um...

Sex sæmd heiðursmerki úr silfri

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson starfandi framkvæmdastjóri KSÍ voru viðstaddir fyrsta heimaleik Vestra á nýjum knattspyrnuvelli, Kerecis velli

Nýjustu fréttir