Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Gréta Proppé Hjaltadóttir í U15 landsliðinu

Gréta Proppe Hjaltadóttir, Vestra hefur verið valið í U15 lið stúlkna Körfuknattleikssambands íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti Copenhagen-Invitational í Danmörku og fram...

Blakhelgi hjá Vestra

Meistaraflokkur karla í Vestra sigraði Fylki 3-0 í útileik 1. desember. Vestramenn komu ákveðnir til leiks og sigurinn var sannfærandi. Hinn nýi leikmaður Vestra,...

Toppslagur í fyrstu deildinni

Vestramenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Skallagrími í Borgarnesi. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig og...

Vestra spáð 7. til 8. sæti

Vestra er spáð 7.-8. sæti í 1. deild karla í Íslandsmótinu í körfuknattleik. Skallagrími er spáð sigri í deildinni. Körfuknattleikssamband Íslands vinnur spánn og...

Blak: Vestri vann KA

Blaklið Vestra vann KA á sunnudaginn í Mizunodeildinni með þremur hrinum gegn tveimur. Þessi sömu lið mættust í daginn áður og vann KA þá öruggan...

Vestri sumaræfingar

Körfuknattleiksdeild Vestra verður með sumaræfingar sem áður. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn veglega sumardagskrá og nú. Að sögn Birnu Lárusdóttur er bæði...

Ógnvaldar og glímu brögð á Hrafnseyri

Nýlega kom út bókin MEN OF TERROR eftir Dr. William Short og Reynir Óskarsson. Í tilefni af útkomu bókarinnar munu höfundarnir koma á...

Handbolti – Hörður í efsta sæti í deildinni

Hörður vann sannfærandi sigur síðasta laugardag gegn ungmennaliði Aftureldingar 38-22 í Mosfellsbænum. Harðarmenn náðu snemma yfirhöndinni og voru...

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Nýjustu fréttir