Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Bolungavík: bærinn styrkir golfíþróttina um 3 m.kr. á ári

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Golfklúbbs Bolungavíkur um uppbyggingu aðstöðu á Syðridalsvelli í Bolungarvík. Samningurinn er til 10 ára, frá...

Glæstur sigur á Torfnesinu

Vestri vann glæstan sigur á Magna á Torfnesvelli í gærkvöld. Fyrri hálfleikur var ekki upp á marga fiska hjá heimamönnum og Magni komst yfir...

Stórleikur í handbolta í Jakanum

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Fyrstu æfingabúðir vetrarins

Fádæma hitabylgja síðustu daga breytir engu um hug gönguskíðamanna, þeirra hugur eru uppi til fjalla. Fossavatnsgangan hefur opnað fyrir skráningar í fyrstu æfingabúðir vetrarins...

Tíu ungmenni úr Vestra í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Á heimasíðu Vestra kemur fram að síðastliðinn föstudag hafi birst listar yfir æfingahópa Körfuknattleikssambands Íslands  fyrir yngri landslið. Vestri á óvenju stóran og glæsilegan hóp þar...

„Þetta er alveg óþolandi“

Þetta er alveg óþolandi segir Pálína Jóhannsdóttir móðir þriggja barna í knattspyrnu á Ísafirði. Þar á hún við sífelld forföll liða af...

Vestrakrakkar stóðu sig vel á Sambíómóti um helgina

Hið árlega Sambíómót íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi fór fram um síðustu helgi. Líkt og fjölmörg undanfarin ár fjölmenntu ísfirskir körfuboltakrakkar á mótið undir merkjum...

knattspyrna: Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra í 2. deildinn fékk slæman skell á laugardaginn. Liðið lék við KFG, knattspyrnufélag Garðabæjar og eftir markalausan fyrri hálfleik syrti heldur betur...

Þrír leikir, þrír sigrar

Þrjú lið frá blakdeild Vestra taka nú þátt í árlegu öldungamóti í Mosfellsbæ og hafa þau öll sigrað sína leiki það sem af er...

23. sæti á HM

Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...

Nýjustu fréttir