Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri á Reycup um síðustu helgi

Um síðustu helgi héldu krakkarnir í 4.flokk Vestra (kvenna og karla) suður til að taka þátt á Reycup. Krakkarnir stóðu sig með...

Martin Montipo semur við Vestra

Martin Montipo , sem er tvítugur sóknarinnaður leikmaður, hefur samið við Vestra. Kemur hann til Vestra frá Kára á...

Arctic Fish golfmótið

Arctic Fish golfmótið, sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni, var haldið sunnudaginn 28. júlí á Tungudalsvelli. Veðrið lék ekki við...

Fótboltinn: vonbrigðaúrslit um helgina

Ekk gekk sem skyldi í knattspyrnu karla um helgina. Bæði Vestri og Hörður léku á heimavelli en töpuðu sínum leikjum.

Handknattleiksdeild Harðar Ísafirði: þjálfarinn áfram og 3 nýir erlendir leikmenn

Hörður Ísafirði hefur haldið úti handknattleiksdeild undanfarin ár og tekið m.a. þátt í Grill66 deildinni í karlaboltanum, sem samsvarar næstefstu deild. Handknattleikurinn...

Nemanja Knezevic áfram hjá Vestra

Miðherjinn Nemanja Knezevic hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og tekur því slaginn með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Hörður Ísafirði vann Björninn

Hörður Ísafirði lék seinni leik sinn í suðurferðinni um helgina í gær. Leikið var við Björninn á Fjölnisvellinum í Grafarvoginum. Staðan í...

Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum stendur yfir

Fjögurra daga hlaupahátíð á Vestfjörðum hófst á fimmtudaginn. Þá var keppt í Skálavíkurhlaupi og Skálavíkurhjólreiðum. Í 19 km...

Körfubolti: Pétur Már áfram með Vestra

Skömmu eftir að Vestri tryggði sér sæti í úrvalsdeild í síðasta mánuði komust Körfuknttleiksdeild Vestra og Pétur Már Sigurðsson að samkomulagi um...

Nýjustu fréttir